Sjálfsstjórn

  • Barni skortir færni til að fást við erfiðar aðstæður

    Mörg börn skortir þá færni sem þarf til að fást við erfiðar aðstæður og getur það skýrt hvers vegna barn sýnir óviðeigandi hegðun í aðstæðum sem það kann ekki að meðhöndla á annan hátt. Til að mynda getur barn sýnt kröftug reiðiviðbrögð og orðið mjög reitt þegar einhver gerir eitthvað á þeirra hlut ef það…