Skilgreining hegðunar

  • Tilgangur hegðunar

    Þegar umhverfisþáttur stjórnar hegðun með því að kalla hana fram, auka líkurnar á að hún eigi sér stað eða viðhalda henni er sá umhverfisþáttur oft álitin vera tilgangur hegðunar eða sagt er að hegðunin hafi það hlutverk að nálgast þessa umhverfisþætti Dæmi: Ef barn vill ekki gera það sem það er beðið um að gera  – þá…

  • Skilgreining hegðunar

    Áður en ákveðið er að breyta hegðun skiptir máli að skilgreina hana fyrst svo allir séu sammála um hvaða hegðun eigi að breyta. Best er að reyna að breyta aðeins einni hegðun í einu. Stundum er þörf á því að breyta margskonar hegðun í einu ef samspil á sér stað milli ólíkrar hegðunar. Skilgreining á…