Skýr fyrirmæli
-
Nemandinn á erfitt með að skilja fyrirmæli og/eða leiðbeiningar
Nauðsynlegt er að leita fagaðstoðar til að fást við vandann. Mikilvægt er að auka notkun tákna, mynda og sýnikennslu. Ef um tungumálaerfiðleika er að ræða þarf að sjálfsögðu að útvega kennara/leiðbeinanda sem talar tungu barnsins til að aðstoða það á meðan það er að læra nýja málið. Mikilvægt er einnig að börn njóti kennslu í móðurmáli…
-
Nemandinn á erfitt með að muna fyrirmæli
Hafa fyrirmæli skrifuð Ef barninu gengur erfiðlega að muna fyrirmæli kennarans getur verið gott að hafa þau skrifuð á töfluna eða útbúa myndræn tákn sem má nota endurtekið. Fyrir eldri börn er hægt að láta þau skrifa niður 2-3 punkta varðandi það sem þau eiga að gera til að þau eigi auðveldara með að muna.…
-
Nemandinn nær ekki að fylgjast með fyrirmælum
Sumir nemendur verða svo niðursokknir í verkefnin sín, dagdrauma eða truflast svo af því sem er að gerast í stofunni að þeir missa hvað eftir annað af fyrirmælum. Einnig geta þau verið lengi að skipta athyglinni frá verkefnum að fyrirmælum og verið þá búin að missa af fyrri hluta þeirra þegar þau ná að byrja…
-
Merkingarbær fyrirmæli
Fyrirmæli eiga að gefa nemendum til kynna að hlýðni leiði til hagstæðra afleiðinga en ekki ef þau hunsa það sem kennarinn segir. Ef það eru engar afleiðingar af því að fylgja eða hunsa fyrirmælum kennara, til dæmis ef kennarinn hrósar aldrei fyrir góða frammistöðu eða þá að nemendur komast upp með vanvirkni, truflandi hegðun eða…
-
Ráð vegna einhverfurófseinkenna
Raskanir á einhverfurófi geta haft mjög ólíka birtingarmynd og því mismunandi hvaða ráð henta þessum hópi barna. Hér fyrir neðan eru ráð sem hafa oft gagnast vel.
-
Skýr og ákveðin fyrirmæli
Áður en byrjað er að hafa áhrif á hegðun skiptir máli að barnið viti hvernig starfsfólk ætlar sér að bregðast við viðeigandi og óviðeigandi hegðun þess. Breytingar á afleiðingum hegðunar ættu ekki að koma barninu á óvart. Áríðandi er að fyrirmæli séu alltaf skýr og sett fram með ákveðni, ekki grimmd eða sem hótun heldur…