truflandi hegðun
-
Skilgreining hegðunar
Áður en ákveðið er að breyta hegðun skiptir máli að skilgreina hana fyrst svo allir séu sammála um hvaða hegðun eigi að breyta. Best er að reyna að breyta aðeins einni hegðun í einu. Stundum er þörf á því að breyta margskonar hegðun í einu ef samspil á sér stað milli ólíkrar hegðunar. Skilgreining á…
-
Fyrirbyggjandi aðgerðir/áreitisstjórnun í skólastofum
Þó afleiðingar hegðunar séu mikilvægar til að breyta og auka tíðni viðeigandi og óviðeigandi hegðunar skipta áreiti og/eða atburðir sem koma á undan hegðun miklu máli. Þetta þarf að hafa í huga þegar breyta á hegðun. Fyrirbyggjandi aðgerðir felast í því að breyta þessum áreitum og/eða atburðum sem koma á undan hegðun og hafa þannig…