Tenglar
-
Um ráðin
Ráðavefurinn inniheldur raunprófuð ráð fyrir kennara og annað fagfólk. Tilgangurinn með Ráðavefnum er að gefa kennurum og öðru starfsfólki skóla upplýsingar um hvernig eigi að draga úr hegðunarvandamálum í skólaumhverfi og bæta þannig líðan nemenda og starfsfólks. Betra skólaumhverfi stuðlar að bættum námsárangri og félagsþroska nemenda. Á Ráðavefnum má finna ráð við ýmsum hegðunarvanda. Eingöngu…