Fræðsla

  • Þroskahömlun

    Þroskahömlun einkennist að mestu af frávikum í vitsmunaþroska og aðlögunarfærni. Börn með þroskahömlun eiga í erfiðleikum við að fást við viðfangsefni sem hentar jafnöldrum þeirra. Þroskahömlun er metin með stöðluðum greindarprófum – sem aðeins sálfræðingur getur lagt fyrir og mati á aðlögunarfærni. Til að greinast með þroskahömlun þarf greind viðkomandi að vera lægri en 70…

  • Einhverfa

    Helstu einkenni einhverfu eru: Algengt er að fólk með einhverfu eigi í erfiðleikum með að þola breytingar á daglegu skipulagi. Börn með einhverfu fá oft skapofsaköst ef þau eru stoppuð af í því sem þau eru að gera eða þegar breytingar verða með litlum fyrirvara.Einhverfa er lífstíðarröskun og ganga meðferðir við einhverfu því í flestum…

  • Tilvísunar- og greiningarferli

    Hver og einn skóli hefur sínar verklagsreglur um tilvísunar- og greiningarferli. Ef starfsfólk skóla hefur áhyggjur af tilteknum nemanda er yfirleitt fyrsta skref að leggja mál barnsins undir sérkennara eða deildarstjóra sérkennslu. Foreldrar eru látnir vita af áhyggjum starfsfólks og þeir hafðir með í ráðum um framhaldið. Málið fer oftast í gegnum nemendaverndarráð þar sem…

  • Virknimat/A-H-A greining með beinu áhorfi (direct observation) þar sem sérstakt skráningarblað er notað

    A-H-A greining (ABC analysis) felst í því að gera grein fyrir undanfara hegðunar (aðdraganda), hver hegðunin er og hvað viðheldur henni (afleiðingar). Þessar upplýsingar eru skráðar á sérstakt skráningarblað. Þar má skrá tíðni, lengd, töf, form, hlutfall af tækifærum þeirrar hegðunar sem verið er að mæla eða hvort hegðun hafi átt sér stað eða ekki ef…

  • Virknimat/A-H-A greining með beinu áhorfi þar sem lýsingar eru skráðar

    A-H-A greining (ABC analysis) felst í því að gera grein fyrir undanfara hegðunar (aðdraganda), hver hegðunin er og hvað viðheldur henni (afleiðingar). Það er hægt að gera slíka greiningu með því að áhorfandi skráir hjá sér lýsingu á hegðuninni (H), aðdraganda (A) og afleiðingum (A) hennar. Atriði sem þarf að hafa í huga þegar A-H-A…

  • A-H-A greining með beinu áhorfi (direct observation)

    Með beinu áhorfi er hægt að staðfesta og athuga hversu réttilega var sagt frá í virknimatsviðtalinu. Með því að fara á vettvang og fylgjast með hegðun barns í náttúrulegu umhverfi má sjá hvort aðdragandi og afleiðingar óviðeigandi hegðunar séu þær sömu og lýst var í viðtalinu og einnig má öðlast skýrari mynd af hegðuninni. Hegðun…

  • Virknimatsviðtal (functional assessment interview; FAI)

    Virknimatsviðtal er lagt fyrir kennara, foreldra, fjölskyldumeðlimi og aðra sem umgangast barnið. Stundum er viðtalið lagt fyrir barnið sjálft. Viðtal sem er tekið við barnið er styttra heldur en það sem er tekið við kennara, foreldra og aðra en tekur á svipuðum þáttum. Markmið viðtalsins er að leiða í ljós hver hegðunarvandinn er, hvernig hann…

  • Virknimat (functional assessment)

    Þar sem sérfræðiþekkingu þarf til þess að nota virknimat verður það eingöngu kynnt en ekki verða gefnar leiðbeiningar um hvernig eigi að beita virknimati við gerð inngrips. Hins vegar verða gefnar upplýsingar um skráningu hegðunar sem nota má til þess að gera sér hugmynd um hver tilgangur hegðunar getur verið. Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum…

  • Námsörðugleikar

    Sé mikill munur á greindarvísitölu barns og frammistöðu þess í námi telst það vera með sértæka námsörðugleika. Sum börn með námsörðugleika hafa einhvers konar skerðingu á taugastarfssemi. Oft er talað um sértæka námsörðugleika í lestri, stafsetningu, skrift, stærðfræði og jafnvel félagsfærni. Önnur eiga erfitt með nám vegna erfiðra aðstæðna, vanlíðunar í skólaumhverfinu eða fjölskylduaðstæðna eins…