Umbunarkerfi
- 
Einfalt umbunarkerfiDæmi um einfalt umbunarkerfi til að aðstoða barn að svara spurningum í verkefni eða á prófi: 
- 
Góð hegðun- leikurinn (The good behavior game)Góð hegðun- leikurinn (The Good behavior game) er mjög vinsæll til bekkjarstjórnunar og getur hann reynst gagnlegur bæði í leik- og grunnskólum. Það þarf að byrja á því að búa til reglur sem nemendur eiga að fara eftir en það getur verið gott að gera það í samvinnu við börnin, þ.e. leyfa þeim að koma… 
