Atferlisstefnan

  • Hagnýt atferlisgreining

    Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum þar sem aðdragandi hegðunar eykur eða dregur úr líkum á henni vegna fyrri tengsla hegðunar við afleiðingu hennar. Rannsóknaniðurstöður á mörgum mismunandi fagsviðum hafa endurtekið rennt stoðum undir þessa forsendu. Afleiðing hegðunarinnar eykur tíðni hennar eða minnkar. Hegðun hefur áhrif á umhverfið/aðstæður þar sem hún á sér stað…

  • Bakgrunnur

    Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum þar sem aðdragandi hegðunar eykur eða minnkar líkur á að hún eigi sér stað vegna fyrri tengsla hegðunar við afleiðingu hennar sem hefur fylgt strax á eftir hegðun. Afleiðing hegðunarinnar eykur síðan tíðni hennar eða minnkar. Fyrir utan það að umhverfisþættir sem eiga sér stað rétt…