Bekkjarstjórn
-
Góð hegðun- leikurinn (The good behavior game)
Góð hegðun- leikurinn (The Good behavior game) er mjög vinsæll til bekkjarstjórnunar og getur hann reynst gagnlegur bæði í leik- og grunnskólum. Það þarf að byrja á því að búa til reglur sem nemendur eiga að fara eftir en það getur verið gott að gera það í samvinnu við börnin, þ.e. leyfa þeim að koma…
-
Hvernig má koma í veg fyrir neikvæðan hópþrýsting þegar hópmiðuðum styrkingarskilmálum er beitt
Ef einn eða fleiri nemendur ná aldrei settum markmiðum getur það orðið til þess að hin börnin í hópnum verða pirruð á þeim, stríða þeim eða setja óhóflegan þrýsting á þá. Þá verður að breyta skilmálunum eða hætta að nota hópmiðaða skilmála. Til að draga úr líkunum á neikvæðum afleiðingum hópmiðaðra styrkingarskilmála er hægt að…