Bekkur
-
Hvernig má koma í veg fyrir neikvæðan hópþrýsting þegar hópmiðuðum styrkingarskilmálum er beitt
Ef einn eða fleiri nemendur ná aldrei settum markmiðum getur það orðið til þess að hin börnin í hópnum verða pirruð á þeim, stríða þeim eða setja óhóflegan þrýsting á þá. Þá verður að breyta skilmálunum eða hætta að nota hópmiðaða skilmála. Til að draga úr líkunum á neikvæðum afleiðingum hópmiðaðra styrkingarskilmála er hægt að…