Fimi

  • Hröðunarkort

    Í fimiþjálfun  eða precision teaching (PT) eru notuð svokölluð hröðunarkort. Hröðunarkortin eru hlutlæg, stöðluð 140 daga kort sem gefa lesanda kortsins sjónrænar upplýsingar um breytingar á hegðun yfir tíma. Á hröðunarkorti er bæði hægt að skrá rétta og ranga svörun nemandans. Rétt svörun er skráð fyrir ofan 0-línu en röng svörun fyrir neðan 0-línu. Til þess að…

  • Fimiþjálfun

    Fimiþjálfun sem byggir á kennslu eins og Precision Teaching (PT) er leið til þess að æfa færni og mæla árangur kennsluaðferðar. Grunnhugmyndin með PT er að nemandi nái fimi í grunnfærni til þess að hægt sé að blanda ólíka færni í nýja hegðun sem er flóknari og er samsett af mörgum færniseiningum. Það er því hægt að…

  • Fimi

    Með fimi (fluency) er átt við að einstaklingur getur sýnt ákveðna færni ósjálfrátt og án þess að hugsa sig um. Að ná fimi krefst mikilla æfinga í því sem verið er að tileinka sér. Frammistaðan verður að vera áreynslulaus, hröð en nákvæm. Það að öðlast fimi í mörgu og alltaf í hverju nýja atriði sem…