Hópar
-
Félagsleg umbun
Einfaldasta og oft áhrifaríkasta leiðin til að breyta óviðeigandi hegðun er að veita félagslega umbun fyrir viðeigandi hegðun. Félagsleg umbun felst í því að hrósa, sýna nemandanum velvild og athygli, vingjarnlegan svip, bros og tjá ánægju í rödd og fasi. Það má eignni veita nemandanum athygli og hrós með því að gefa honum fimmu, setja þumalinn…
-
Skapa ánægjulegt og gott samband við foreldra
Samvinna foreldra og skóla er mjög mikilvæg í meðferð hegðunarvandamála og þar skiptir samband kennara og foreldra höfuðmáli. Gott er að beita eftirfarandi færni og tækni í samskiptum við foreldra barnsins:
-
Hópstyrkingarskilmáli fyrir að veita óviðeigandi hegðun ekki athygli
Það getur verið vandasamt að fá jafningja til að hunsa óviðeigandi hegðun nemanda. Hópstyrkingarskilmáli fyrir barnahópinn er hagkvæm aðferð þegar minnka á tíðni óviðeigandi hegðunar hjá nemanda sem styrkt er af athygli annarra nemenda. Settur er styrkingarskilmáli fyrir allan barnahópinn sem felur í sér að umbunað er fyrir hegðun hvers og eins nemanda eða þá hegðun hópsins…