Hröðunarkort
-
Hröðunarkort
Í fimiþjálfun eða precision teaching (PT) eru notuð svokölluð hröðunarkort. Hröðunarkortin eru hlutlæg, stöðluð 140 daga kort sem gefa lesanda kortsins sjónrænar upplýsingar um breytingar á hegðun yfir tíma. Á hröðunarkorti er bæði hægt að skrá rétta og ranga svörun nemandans. Rétt svörun er skráð fyrir ofan 0-línu en röng svörun fyrir neðan 0-línu. Til þess að…
-
Fimiþjálfun
Fimiþjálfun sem byggir á kennslu eins og Precision Teaching (PT) er leið til þess að æfa færni og mæla árangur kennsluaðferðar. Grunnhugmyndin með PT er að nemandi nái fimi í grunnfærni til þess að hægt sé að blanda ólíka færni í nýja hegðun sem er flóknari og er samsett af mörgum færniseiningum. Það er því hægt að…
-
Hagnýt atferlisgreining
Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum þar sem aðdragandi hegðunar eykur eða dregur úr líkum á henni vegna fyrri tengsla hegðunar við afleiðingu hennar. Rannsóknaniðurstöður á mörgum mismunandi fagsviðum hafa endurtekið rennt stoðum undir þessa forsendu. Afleiðing hegðunarinnar eykur tíðni hennar eða minnkar. Hegðun hefur áhrif á umhverfið/aðstæður þar sem hún á sér stað…