Morningside módelið
-
Morningside Academy
Morningside Academy skólinn í Seattle, Washington í Bandarikjunum notar eingönguraunprófaðar kennsluaðferðir sem kenna rökhugsun, þrautalausnir, samvinnu og gagnrýna hugsun. Nemendur í skólanum vita alltaf hvers er ætlast af þeim dag hvern þar sem þeir hafa yfirlit yfir markmið og kennslu dagsins. Hegðunareglur skólans eru skýrar og safna nemendur stigum fyrir námsframmistöðu og góða hegðun. Í…
-
Hagnýt atferlisgreining
Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum þar sem aðdragandi hegðunar eykur eða dregur úr líkum á henni vegna fyrri tengsla hegðunar við afleiðingu hennar. Rannsóknaniðurstöður á mörgum mismunandi fagsviðum hafa endurtekið rennt stoðum undir þessa forsendu. Afleiðing hegðunarinnar eykur tíðni hennar eða minnkar. Hegðun hefur áhrif á umhverfið/aðstæður þar sem hún á sér stað…