Refsing

  • Refsing

    Refsing kallast hver sá umhverfisþáttur sem birtist eða hættir að birtast í kjölfar hegðunar og verður til þess að hegðunin minnkar í tíðni. Refsing er vandmeðfarin og getur haft slæmar aukaverkanir meðal annars þær að slæma hegðunin sem refsað er fyrir versni með endurtekinni refsingu. Hér er nánast einungis mælt með aðferðum þar sem ákveðin…

  • Virk skilyrðing

    Styrking kallast hver sá umhverfisþáttur sem birtist eða hættir að birtast í kjölfar hegðunar og verður til þess að hegðunin eykst í tíðni. Refsing kallast sá umhverfisþáttur sem birtist eða hættir að birtast á eftir hegðun og verður til þess að hún minnkar í tíðni. Þegar áhrif eru höfð á afleiðingu hegðunar með þeim árangri að…

  • Bakgrunnur

    Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum þar sem aðdragandi hegðunar eykur eða minnkar líkur á að hún eigi sér stað vegna fyrri tengsla hegðunar við afleiðingu hennar sem hefur fylgt strax á eftir hegðun. Afleiðing hegðunarinnar eykur síðan tíðni hennar eða minnkar. Fyrir utan það að umhverfisþættir sem eiga sér stað rétt…