Skráning
-
Tilgangur hegðunar
Þegar umhverfisþáttur stjórnar hegðun með því að kalla hana fram, auka líkurnar á að hún eigi sér stað eða viðhalda henni er sá umhverfisþáttur oft álitin vera tilgangur hegðunar eða sagt er að hegðunin hafi það hlutverk að nálgast þessa umhverfisþætti Dæmi: Ef barn vill ekki gera það sem það er beðið um að gera – þá…
-
Skilgreining hegðunar
Áður en ákveðið er að breyta hegðun skiptir máli að skilgreina hana fyrst svo allir séu sammála um hvaða hegðun eigi að breyta. Best er að reyna að breyta aðeins einni hegðun í einu. Stundum er þörf á því að breyta margskonar hegðun í einu ef samspil á sér stað milli ólíkrar hegðunar. Skilgreining á…
-
Virknimat/A-H-A greining með beinu áhorfi þar sem lýsingar eru skráðar
A-H-A greining (ABC analysis) felst í því að gera grein fyrir undanfara hegðunar (aðdraganda), hver hegðunin er og hvað viðheldur henni (afleiðingar). Það er hægt að gera slíka greiningu með því að áhorfandi skráir hjá sér lýsingu á hegðuninni (H), aðdraganda (A) og afleiðingum (A) hennar. Atriði sem þarf að hafa í huga þegar A-H-A…
-
Um ráðin
Ráðavefurinn inniheldur raunprófuð ráð fyrir kennara og annað fagfólk. Tilgangurinn með Ráðavefnum er að gefa kennurum og öðru starfsfólki skóla upplýsingar um hvernig eigi að draga úr hegðunarvandamálum í skólaumhverfi og bæta þannig líðan nemenda og starfsfólks. Betra skólaumhverfi stuðlar að bættum námsárangri og félagsþroska nemenda. Á Ráðavefnum má finna ráð við ýmsum hegðunarvanda. Eingöngu…