Umbunakerfi
-
Hópstyrkingarskilmáli fyrir að veita óviðeigandi hegðun ekki athygli
Það getur verið vandasamt að fá jafningja til að hunsa óviðeigandi hegðun nemanda. Hópstyrkingarskilmáli fyrir barnahópinn er hagkvæm aðferð þegar minnka á tíðni óviðeigandi hegðunar hjá nemanda sem styrkt er af athygli annarra nemenda. Settur er styrkingarskilmáli fyrir allan barnahópinn sem felur í sér að umbunað er fyrir hegðun hvers og eins nemanda eða þá hegðun hópsins…
-
Hópmiðaðir styrkingarskilmálar (group oriented contingencies)
Inngrip til að breyta óviðeigandi hegðun er yfirleitt hannað þannig að tekið er mið af því að finna út hvað kallar á og viðheldur óviðeigandi hegðun barnsins. Þannig að ef einn nemandi sýnir truflandi hegðun vegna athygli sem hann fær frá samnemendum byggir inngripið á að minnka þessa athygli og að auka hagstæðar afleiðingar fyrir…