Hegðun
-
DRI – Differential reinforcement of incompatable behavior
Æskileg hegðun getur ekki komið fram á sama tíma og óæskileg hegðun, til dæmis getur barn ekki bæði setið og staðið, talað og þagað á sama tíma eða öskrað og hvíslað á sama tíma. Barninu eru kenndar leiðir til þess að skipta út óæskilegri hegðun í æskilega hegðun og þá auka líkur á umbun.
-
DRA – Differential reinforcement of alternative behavior
Umbun og/eða athygli fæst þegar barnið sýnir aðra hegðun sem er í mótvægi við óæskilegu hegðunina. Til dæmis, barn á að sitja og hlusta en í staðinn labbar það um. Mótvægishegðun við að labba um er að sitja og hlusta, það er sú hegðun sem á að styrkja/launa en ekki sú að ganga um. Óæskilegri…
-
DRO – Differential reinforcement of other behavior
Er aðferð sem felst í að veita athygli og/eða viðurkenningu þegar óæskileg hegðun hefur ekki verið sýnd í ákveðinn tíma. Dæmi um þetta væri ef barn er gjarnt á að öskra í kennslustundum eða í samverustundum, þá er veitt umbun þegar barnið hefur ekki öskrað í hálfa eða eina mínútu (allt eftir því hversu mikið…
-
Mótþróakennd hegðun kemur fram vegna kvíða
Skoðið einnig: Barnið kemst undan fyrirmælum, verkefnum eða öðrum aðstæðum í kjölfar mótþróans og þetta viðheldur vandanum Mikilvægt er að leita ráða hjá þeim aðilum sem annast tilvísun eða ráðleggja varðandi tilvísanir í þínum skóla og skoða hvort leita þurfi fagaðstoðar fyrir barnið. Mynda þjónustuteymi Gott er að mynda þjónustuteymi í kringum barnið í skólanum. Í…
-
Almenn ráð við vanvirkni
Hér eru fyrst tekin saman ráð sem eru gagnleg til þess að hafa áhrif á vanvirkni óháð tilgangi hegðunar. Einnig hafa verið tekin saman ráð út frá mismunandi tilgangi hegðunar, það er mögulegar orsakir vanvirkni og viðeigandi ráð.
-
Almenn ráð við hegðunarvanda
Ýmsir umhverfisþættir geta kallað fram og viðhaldið óviðeigandi hegðun barns. Því skiptir máli að velta fyrir sér hverjir þessir þættir geta mögulega verið áður en inngrip er búið til. Gott er að hugsa út í: Hvað virðist oftast hafa áhrif á hegðun barnsins? Er athygli frá kennurum og/eða nemendum að viðhalda hegðuninni? Kemst barnið undan…
-
Tilgangur hegðunar
Þegar umhverfisþáttur stjórnar hegðun með því að kalla hana fram, auka líkurnar á að hún eigi sér stað eða viðhalda henni er sá umhverfisþáttur oft álitin vera tilgangur hegðunar eða sagt er að hegðunin hafi það hlutverk að nálgast þessa umhverfisþætti Dæmi: Ef barn vill ekki gera það sem það er beðið um að gera – þá…
-
Viðeigandi orðbragð leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga fyrir nemandann
Ef notkun á viðeigandi orðbragði leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga gæti viðkomandi barni ekki þótt næg ástæða til að nota viðeigandi orð sem gerir það að verkum að það verður líklegra til að nota ljótt orðbragð sem mögulega leiðir til hagstæðari afleiðinga t.d. athygli félaga.
-
Samvinna leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga fyrir nemandann
Ef samvinna leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga gæti viðkomandi barni ekki þótt næg ástæða til að hafa fyrir því að fara eftir fyrirmælum kennara sem gerir það að verkum að það verður líklegra til að gera eitthvað annað sem leiðir til hagstæðari afleiðinga, til dæmis að sýna mótþróa til að komast undan mögulega flóknu og…
-
Skilgreining hegðunar
Áður en ákveðið er að breyta hegðun skiptir máli að skilgreina hana fyrst svo allir séu sammála um hvaða hegðun eigi að breyta. Best er að reyna að breyta aðeins einni hegðun í einu. Stundum er þörf á því að breyta margskonar hegðun í einu ef samspil á sér stað milli ólíkrar hegðunar. Skilgreining á…
-
Að finna orsök
Óviðeigandi hegðun hefur alltaf hlutverk fyrir þann sem hana sýnir, hvort sem það er til skamms eða lengri tíma. Virknimat (functional assessment) felst í því að safna upplýsingum um samband hegðunar og umhverfis til að greina hver er aðdragandi og hverjar eru afleiðingar hegðunar. Þegar orsakir hegðunar eru þekktar er mun líklegra að inngrip beri…
-
Fyrirbyggjandi aðgerðir/áreitisstjórnun í skólastofum
Þó afleiðingar hegðunar séu mikilvægar til að breyta og auka tíðni viðeigandi og óviðeigandi hegðunar skipta áreiti og/eða atburðir sem koma á undan hegðun miklu máli. Þetta þarf að hafa í huga þegar breyta á hegðun. Fyrirbyggjandi aðgerðir felast í því að breyta þessum áreitum og/eða atburðum sem koma á undan hegðun og hafa þannig…
-
Skýr og ákveðin fyrirmæli
Áður en byrjað er að hafa áhrif á hegðun skiptir máli að barnið viti hvernig starfsfólk ætlar sér að bregðast við viðeigandi og óviðeigandi hegðun þess. Breytingar á afleiðingum hegðunar ættu ekki að koma barninu á óvart. Áríðandi er að fyrirmæli séu alltaf skýr og sett fram með ákveðni, ekki grimmd eða sem hótun heldur…