Ljótt orðbragð
-
Barnið fær eitthvað eftirsóknarvert í kjölfar þess að nota ljótt orðbragð, til dæmis athygli
Ef talið er að barnið gefi frá sér ljót orð til þess að fá athygli frá öðrum eru mikilvægustu þættirnir í inngripi að: Takmarka athygli sem bekkjarfélagar veita óæskilegri hegðun Mikilvægt er að reyna að takmarka athygli sem bekkjarfélagar gefa barninu fyrir mótþróafulla hegðun. Sjá einnig umfjöllun um hópmiðaða styrkingarskilmála og Góð hegðun – leikurinn.…
-
Barnið notar ljótt orðbragð vegna depurðar- eða kvíðaeinkenna
Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig. Mikilvægt er að leita ráða hjá þeim aðilum sem annast…
-
Barnið kemst undan óþægilegum félagslegum aðstæðum, verkefnum eða fyrirmælum eftir að það notar ljótt orðbragð
Ef talið er að ljótt orðbragð barnsins viðhaldist af forðun (þ.e. þegar barnið notar ljótt orðbragð þá fær það að sleppa undan kröfum) eru mikilvægustu þættirnir í inngripi við þessari hegðun að: Mikilvægt er að barnið fái ekki að sleppa við að gera þau verkefni sem lögð eru fyrir þegar það notar ljótt orðbragð, þ.e.…
-
Mögulegar orsakir og viðeigandi ráð við ljótu orðbragði
Eftirfarandi skýringar gætu verið á því að barn notar ljótt orðbragð; Barnið kemst undan óþægilegum félagslegum aðstæðum, verkefnum eða fyrirmælum eftir að það notar ljótt orðbragð Barnið notar ljótt orðbragð vegna depurðar- eða kvíðaeinkenna Barnið fær eitthvað eftirsóknarvert í kjölfar hegðunar, til dæmis athygli Að vandinn tengist geðröskunum, líkamlegum sjúkdómum eða félagslegum þáttum Ýmis heilsufarsvandamál…
-
Ráð við ljótu orðbragði óháð tilgangi hegðunar
Setja reglu fyrir bekkinn Gott er að setja reglu fyrir bekkinn um að ekki megi veita ljótu orðbragði eða annarri óæskilegri hegðun athygli, t.d. ekki hlæja. Raunhæfar væntingar Það er mikilvægt að væntingar til barnsins séu raunhæfar og sanngjarnar. Sum börn grípa til ljóts orðbragðs af því að þau eiga í erfiðleikum með að ráða…
-
Almenn ráð vegna ljóts orðbragðs
Barn tekur yfirleitt ekki upp á því að nota ljótt orðbragð án þess að hafa fyrirmynd fyrir hegðuninni. Gjarnan sjá börn sem nota ljótt orðbragð aðra fá eftirsóknarverð viðbrögð við hegðuninni og grípa síðar hennar þegar þau þurfa á að halda. Athugið að um Tourette heilkenni gæti verið að ræða. Ef markvisst inngrip hefur engin…
-
Fyrirbyggjandi aðferðir gegn ljótu orðbragði
Fyrirbyggjandi aðferðir gegn ljótu orðbragði geta falist í því að láta nemandann sitja fremst í skólastofunni og nálægt kennaraborðinu. Það minnkar líkur á að óviðeigandi hegðun leiði til athygli frá samnemendum og auðveldar kennaranum að fylgjast með þessum tiltekna nemanda og minna hann á viðeigandi hegðun þegar hann notar ljótt orðbragð. Það að nemandinn sitji…