Styrkingakerfi
-
Góð hegðun- leikurinn (The good behavior game)
Góð hegðun- leikurinn (The Good behavior game) er mjög vinsæll til bekkjarstjórnunar og getur hann reynst gagnlegur bæði í leik- og grunnskólum. Það þarf að byrja á því að búa til reglur sem nemendur eiga að fara eftir en það getur verið gott að gera það í samvinnu við börnin, þ.e. leyfa þeim að koma…
-
Sjálfsleiðbeining (self-instruction)
Sjálfsleiðbeining er aðferð sem felst í því að nemandanum er kennt að hvísla staðhæfingar til að leiðbeina sér sjálfum og hjálpa honum því að leysa eitthvert verkefni. Það sem þarf að hafa í huga þegar aðferðin er notuð:
-
Virk hunsun (ignoring)
Virk hunsun felst í að veita barni enga athygli beint eftir að það hefur hegðað sér á óæskilegan hátt. Með virkri hunsun er tryggt að það sé ekki óvart umbunað fyrir óviðeigandi hegðun með athygli sem getur falist í því að horfa á barnið, tala við það hvort sem það sé verið að skamma, rökræða…
-
Kynning á táknbundnu styrkingarkerfi
Barnið þarf að skilja hvaða kröfur eru gerðar til þess, hvað sé viðeigandi og óviðeigandi hegðun. Einnig þarf að gera barninu grein fyrir því hverjar séu afleiðingar af viðeigandi (og óviðeigandi hegðun). Ljóst þarf að vera hvað barnið getur fengið í skiptum fyrir stig sem það hefur unnið sér inn, og hvenær verðlaunin séu veitt.…
-
Táknbundið styrkingarkerfi (token economy)
Táknbundið styrkingarkerfi er umbunarkerfi/hvatningakerfi sem felst í því að tafarlaust eða eftir smá bið er verðlaunað fyrir viðeigandi hegðun með ”tákni” (stigum, límmiðum, gervipeningum eða annarri skiptimynt, stimplum eða öðru) sem seinna meir má skipta út fyrir eitthvað eftirsóknarvert, eins og dót og frjálsan tíma eða því sem barnið sækist eftir. Táknið brúar bilið á…