Mótþrói

  • Mótþróakennd hegðun kemur fram vegna kvíða

    Skoðið einnig: Barnið kemst undan fyrirmælum, verkefnum eða öðrum aðstæðum í kjölfar mótþróans og þetta viðheldur vandanum Mikilvægt er að leita ráða hjá þeim aðilum sem annast tilvísun eða ráðleggja varðandi tilvísanir í þínum skóla og skoða hvort leita þurfi fagaðstoðar fyrir barnið. Mynda þjónustuteymi Gott er að mynda þjónustuteymi í kringum barnið í skólanum. Í…

  • Barnið virðist hafa ánægju af mótþróafullu hegðuninni sjálfri

    Þetta á við ef barnið fær til dæmis útrás þegar það sýnir hegðunina. Lesið einnig almenn ráð við mótþróa. Ef talið er að hegðun barnsins sé umbunandi í sjálfri sér eru mikilvægustu þættirnir í inngripi við þessari hegðun að Útbúa hegðunarsamning Ef erfiðlega gengur að finna æskilega hegðun sem getur komið í stað þeirrar óæskilegu…

  • Barnið kemst undan fyrirmælum, verkefnum eða öðrum aðstæðum í kjölfar mótþróans og þetta viðheldur vandanum

    Ef talið er að mótþrói barnsins viðhaldist af forðun eru mikilvægustu þættirnir í inngripi við mótþróa að: Fylgja fyrirmælum eftir Ef mótþrói viðhelst af forðun frá verkefnum skiptir máli að fylgja fyrirmælum vel eftir. Þegar barnahópnum eru gefin fyrirmæli skiptir til dæmis máli að fara fljótlega til barnsins sem um ræðir og koma því af…

  • Barnið fær eitthvað eftirsóknarvert í kjölfar mótþróa hegðunar, til dæmis athygli

    Ef talið er að mótþrói barnsins viðhaldist af athygli frá öðrum eru mikilvægustu þættirnir í inngripi að: Einnig er mikilvægt að reyna að takmarka athygli (sjá: umbunarkerfi: óæskileg hegðun barnhóps) sem aðrir í barnahópnum veita barninu fyrir óæskilega hegðun. Sjá einnig umfjöllun um um hópmiðaða styrkingarskilmála og Góð hegðun-leikurinn. Taka eftir æskilegri hegðun Með því…

  • Mögulegar orsakir fyrir mótþróa og viðeigandi ráð

    Hér eru taldar upp mögulegar orsakir fyrir mótþróa og ráðgjöf í samræmi. Barnið fær eitthvað eftirsóknarvert í kjölfar hegðunar, til dæmis athygli Barnið kemst undan fyrirmælum, verkefnum eða öðrum aðstæðum í kjölfar mótþróans og þetta viðheldur vandanum Barnið virðist hafa ánægju af hegðuninni sjálfri Barnið sýnir mótþróafulla hegðun vegna depurðareinkenna Mótþróakennd hegðun kemur fram vegna…

  • Almenn ráð við mótþróa

    Leita til fagfólks Mikilvægt er að leita fagaðstoðar ef vandamálið er alvarlegt, er barninu til dæmis hamlandi félagslega eða í námi. Hafa samband við foreldra Mikilvægt er að hafa samband við foreldra barnsins og láta þá vita af vandamálinu og hvernig ætlunin er að leysa það. Raunhæfar væntingar Það er mikilvægt að væntingar til barnsins…

  • Mótþróaröskun

    Helstu einkenni eru: missa stjórn á skapi sínu, rífast við fullorðna, neita að fara eftir óskum og/eða reglum fullorðinna, pirra fólk vísvitandi, kenna öðrum um eigin mistök, vera hörundsár eða láta pirrast auðveldlega af öðru fólki, reiðast auðveldlega vera full/ur gremju, vera hefnigjarn/hefnigjörn. Um 52% barna sem greinast með mótþróaröskun greinast síðar meir með hegðunarröskun…

  • Ráð við þunglyndis- eða depurðareinkennum

    Helstu einkenni þunglyndis eru mikil vanlíðan, minnkaður áhugi og ánægja af atburðum, þyngdarbreytingar, svefnleysi eða mikil þörf á svefni, skortur á einbeitingu, eirðarleysi eða hægar hreyfingar, þreyta eða orkuleysi, sektarkennd og dauðahugsanir. Þunglyndi eða depurð kemur gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft…