Verkefni
-
Nemandinn hefur ekki yfirsýn yfir verkefni
Sum börn eiga erfiðara en önnur með að skipuleggja hvernig þau ætla að vinna verkefni. Verkefnið getur virst óyfirstíganlegt frá upphafi og barnið gefst upp án þess að reyna. Börn með ADHD eiga oft í slíkum erfiðleikum. Sjá ráð við einbeitingarvanda. Yfirstíganleg verkefni Meiri líkur eru á því að barnið hefji vinnu þegar verkið er…
-
Einfalt umbunarkerfi
Dæmi um einfalt umbunarkerfi til að aðstoða barn að svara spurningum í verkefni eða á prófi:
-
Búta niður verkefni
Það hefur reynst nemendum mjög vel að búta efni niður til að verkefni virki yfirstíganleg. Til dæmis að setja stimpil eða einhvers konar merki við línu eða dæmi í bók eða verkefnahefti svo að barnið viti hvenær það hefur lokið verkefninu eða hvenær það megi taka pásu. Til dæmis væri hægt að hafa slíkan límmiða…