juh11
-
Ráð við áráttu og þráhyggju
Börn með áráttu og þráhyggju hafa gjarnan áhyggjur af því að eitthvað hræðilegt muni koma fyrir og mynda með sér rútínur eða fara eftir sérstökum reglum til þess að koma í veg fyrir að hræðilegur atburður muni eiga sér stað.
-
Ráð við þunglyndis- eða depurðareinkennum
Helstu einkenni þunglyndis eru mikil vanlíðan, minnkaður áhugi og ánægja af atburðum, þyngdarbreytingar, svefnleysi eða mikil þörf á svefni, skortur á einbeitingu, eirðarleysi eða hægar hreyfingar, þreyta eða orkuleysi, sektarkennd og dauðahugsanir. Þunglyndi eða depurð kemur gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft…
-
Ráð við Tourette og kækjum
Tourette Syndrome er taugasjúkdómur sem lýsir sér með óviðráðanlegum hreyfingum og hljóðum sem kallast kækir. Algengt er að börn með Tourette byrji að sýna kæki í kringum 6 til 7 ára aldur. Gjarnan byrjar þetta með kækjum á borð við að blikka augum. Hljóðkækir koma gjarnan fram í kringum 8 til 9 ára aldurinn. Ekki…
-
Athyglisbrestur með ofvirkni/hvatvísi (ADHD)
Athyglisbrestur með ofvirkni/hvatvísi vísar til þess sem er í dag talið vera röskun í taugaþroska og hefur áhrif á hegðun. Röskunin er oft kölluð ADHD hérlendis til styttingar á enska heitinu Attention Deficit Hyperactivity Disorder. Einkennum er gjarnan skipt í þrjá flokka: Athyglisbresturinn kemur meðal annars fram í því að einstaklingurinn á erfitt með að…
-
Einfalt umbunarkerfi
Dæmi um einfalt umbunarkerfi til að aðstoða barn að svara spurningum í verkefni eða á prófi:
-
Búta niður verkefni
Það hefur reynst nemendum mjög vel að búta efni niður til að verkefni virki yfirstíganleg. Til dæmis að setja stimpil eða einhvers konar merki við línu eða dæmi í bók eða verkefnahefti svo að barnið viti hvenær það hefur lokið verkefninu eða hvenær það megi taka pásu. Til dæmis væri hægt að hafa slíkan límmiða…
-
Barnasálfræðingar / Hegðunarráðgjafar
Hér eru nefndir þeir fagaðilar sem ábyrgðarmenn Ráðavefsins þekkja til og treysta. Innan Reykjavíkurborgar má sækja um hegðunarráðgjöf hjá hegðunarráðgjöfum sem starfa á þjónustumiðstöðum. Farteymi er einnig starfrækt bæði í austur og vestur hluta borgarinnar. Brúarskóli bíður einnig upp á ráðgjöf vegna erfiðrar hegðunar nemenda í grunnskólum í Reykjavík og um allt land. Sálstofan Litla kvíðameðferðarstöðin Einnig…
-
Þroskahömlun
Þroskahömlun einkennist að mestu af frávikum í vitsmunaþroska og aðlögunarfærni. Börn með þroskahömlun eiga í erfiðleikum við að fást við viðfangsefni sem hentar jafnöldrum þeirra. Þroskahömlun er metin með stöðluðum greindarprófum – sem aðeins sálfræðingur getur lagt fyrir og mati á aðlögunarfærni. Til að greinast með þroskahömlun þarf greind viðkomandi að vera lægri en 70…
-
Ráð vegna einhverfurófseinkenna
Raskanir á einhverfurófi geta haft mjög ólíka birtingarmynd og því mismunandi hvaða ráð henta þessum hópi barna. Hér fyrir neðan eru ráð sem hafa oft gagnast vel.
-
Einhverfa
Helstu einkenni einhverfu eru: Algengt er að fólk með einhverfu eigi í erfiðleikum með að þola breytingar á daglegu skipulagi. Börn með einhverfu fá oft skapofsaköst ef þau eru stoppuð af í því sem þau eru að gera eða þegar breytingar verða með litlum fyrirvara.Einhverfa er lífstíðarröskun og ganga meðferðir við einhverfu því í flestum…
-
Þjálfun ákveðinnar færni
Ef kennari verður var við að nemandi dregst aftur úr jafnöldrum í einhverju fagi er mikilvægt að greina í hverju vandinn er fólginn. Þegar um lestrarvanda er að ræða þarf fyrst að ganga úr skugga um að barnið þekki hljóð allra stafana af nánast fullkomnu öryggi. Algengt er að börn eigi erfitt með að aðgreina…
-
Viðeigandi orðbragð leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga fyrir nemandann
Ef notkun á viðeigandi orðbragði leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga gæti viðkomandi barni ekki þótt næg ástæða til að nota viðeigandi orð sem gerir það að verkum að það verður líklegra til að nota ljótt orðbragð sem mögulega leiðir til hagstæðari afleiðinga t.d. athygli félaga.
-
Samvinna leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga fyrir nemandann
Ef samvinna leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga gæti viðkomandi barni ekki þótt næg ástæða til að hafa fyrir því að fara eftir fyrirmælum kennara sem gerir það að verkum að það verður líklegra til að gera eitthvað annað sem leiðir til hagstæðari afleiðinga, til dæmis að sýna mótþróa til að komast undan mögulega flóknu og…
-
Skilgreining hegðunar
Áður en ákveðið er að breyta hegðun skiptir máli að skilgreina hana fyrst svo allir séu sammála um hvaða hegðun eigi að breyta. Best er að reyna að breyta aðeins einni hegðun í einu. Stundum er þörf á því að breyta margskonar hegðun í einu ef samspil á sér stað milli ólíkrar hegðunar. Skilgreining á…
-
Endurgjöf (feedback)
Með endurgjöf er átt við upplýsingar sem barnið fær um frammistöðu sína á frekar hlutlausan hátt. Barnið lærir að auka hegðun sem á að auka eða minnka hegðun sem á að minnka. Barnið fær þá reglulega að heyra hvernig það stendur sig, er það að gera meira/minna en áðan, meira en í morgun, meira en…
-
Barni skortir færni til að fást við erfiðar aðstæður
Mörg börn skortir þá færni sem þarf til að fást við erfiðar aðstæður og getur það skýrt hvers vegna barn sýnir óviðeigandi hegðun í aðstæðum sem það kann ekki að meðhöndla á annan hátt. Til að mynda getur barn sýnt kröftug reiðiviðbrögð og orðið mjög reitt þegar einhver gerir eitthvað á þeirra hlut ef það…