juh11

  • Nemandi forðast að vinna verkefni vegna depurðar

    Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig.  Mikilvægt er að leita til fagfólks ef depurðareinkenni eru alvarleg,…

  • Nemandi forðast að vinna verkefni vegna kvíða

    Mikilvægt er að leita til fagfólks ef vandamálið er alvarlegt, til dæmis ef það hamlar barninu félagslega eða í námi. Sjá einnig ráð við forðun. Mynda þjónustuteymi Gott er að mynda þjónustuteymi í kringum barnið í skólanum. Í því eru venjulega umsjónarkennari/umsjónarkennarar, deildarstjóri sérkennslu og foreldrar. Mælt er með því að teymið hittist einu sinni…

  • DRI – Differential reinforcement of incompatable behavior

    Æskileg hegðun getur ekki komið fram á sama tíma og óæskileg hegðun, til dæmis getur barn ekki bæði setið og staðið, talað og þagað á sama tíma eða öskrað og hvíslað á sama tíma. Barninu eru kenndar leiðir til þess að skipta út óæskilegri hegðun í æskilega hegðun og þá auka líkur á umbun.

  • DRA – Differential reinforcement of alternative behavior

    Umbun og/eða athygli fæst þegar barnið sýnir aðra hegðun sem er í mótvægi við óæskilegu hegðunina. Til dæmis, barn á að sitja og hlusta en í staðinn labbar það um. Mótvægishegðun við að labba um er að sitja og hlusta, það er sú hegðun sem á að styrkja/launa en ekki sú að ganga um. Óæskilegri…

  • DRO – Differential reinforcement of other behavior

    Er aðferð sem felst í að veita athygli og/eða viðurkenningu þegar óæskileg hegðun hefur ekki verið sýnd í ákveðinn tíma. Dæmi um þetta væri ef barn er gjarnt á að öskra í kennslustundum eða í samverustundum, þá er veitt umbun þegar barnið hefur ekki öskrað í hálfa eða eina mínútu (allt eftir því hversu mikið…

  • Mótþróakennd hegðun kemur fram vegna kvíða

    Skoðið einnig: Barnið kemst undan fyrirmælum, verkefnum eða öðrum aðstæðum í kjölfar mótþróans og þetta viðheldur vandanum Mikilvægt er að leita ráða hjá þeim aðilum sem annast tilvísun eða ráðleggja varðandi tilvísanir í þínum skóla og skoða hvort leita þurfi fagaðstoðar fyrir barnið. Mynda þjónustuteymi Gott er að mynda þjónustuteymi í kringum barnið í skólanum. Í…

  • Barnið sýnir mótþróafulla hegðun vegna depurðareinkenna

    Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig.  Mikilvægt er að leita fagaðstoðar ef depurðareinkenni eru alvarleg eða langvarandi. Skoðið einnig: Barnið kemst…

  • Barnið virðist hafa ánægju af mótþróafullu hegðuninni sjálfri

    Þetta á við ef barnið fær til dæmis útrás þegar það sýnir hegðunina. Lesið einnig almenn ráð við mótþróa. Ef talið er að hegðun barnsins sé umbunandi í sjálfri sér eru mikilvægustu þættirnir í inngripi við þessari hegðun að Útbúa hegðunarsamning Ef erfiðlega gengur að finna æskilega hegðun sem getur komið í stað þeirrar óæskilegu…

  • Barnið kemst undan fyrirmælum, verkefnum eða öðrum aðstæðum í kjölfar mótþróans og þetta viðheldur vandanum

    Ef talið er að mótþrói barnsins viðhaldist af forðun eru mikilvægustu þættirnir í inngripi við mótþróa að: Fylgja fyrirmælum eftir Ef mótþrói viðhelst af forðun frá verkefnum skiptir máli að fylgja fyrirmælum vel eftir. Þegar barnahópnum eru gefin fyrirmæli skiptir til dæmis máli að fara fljótlega til barnsins sem um ræðir og koma því af…

  • Barnið fær eitthvað eftirsóknarvert í kjölfar mótþróa hegðunar, til dæmis athygli

    Ef talið er að mótþrói barnsins viðhaldist af athygli frá öðrum eru mikilvægustu þættirnir í inngripi að: Einnig er mikilvægt að reyna að takmarka athygli (sjá: umbunarkerfi: óæskileg hegðun barnhóps) sem aðrir í barnahópnum veita barninu fyrir óæskilega hegðun. Sjá einnig umfjöllun um um hópmiðaða styrkingarskilmála og Góð hegðun-leikurinn. Taka eftir æskilegri hegðun Með því…

  • Mögulegar orsakir fyrir mótþróa og viðeigandi ráð

    Hér eru taldar upp mögulegar orsakir fyrir mótþróa og ráðgjöf í samræmi. Barnið fær eitthvað eftirsóknarvert í kjölfar hegðunar, til dæmis athygli Barnið kemst undan fyrirmælum, verkefnum eða öðrum aðstæðum í kjölfar mótþróans og þetta viðheldur vandanum Barnið virðist hafa ánægju af hegðuninni sjálfri Barnið sýnir mótþróafulla hegðun vegna depurðareinkenna Mótþróakennd hegðun kemur fram vegna…

  • Almenn ráð við mótþróa

    Leita til fagfólks Mikilvægt er að leita fagaðstoðar ef vandamálið er alvarlegt, er barninu til dæmis hamlandi félagslega eða í námi. Hafa samband við foreldra Mikilvægt er að hafa samband við foreldra barnsins og láta þá vita af vandamálinu og hvernig ætlunin er að leysa það. Raunhæfar væntingar Það er mikilvægt að væntingar til barnsins…

  • Barnið fær eitthvað eftirsóknarvert í kjölfar þess að nota ljótt orðbragð, til dæmis athygli

    Ef talið er að barnið gefi frá sér ljót orð til þess að fá athygli frá öðrum eru mikilvægustu þættirnir í inngripi að: Takmarka athygli sem bekkjarfélagar veita óæskilegri hegðun Mikilvægt er að reyna að takmarka athygli sem bekkjarfélagar gefa barninu fyrir mótþróafulla hegðun. Sjá einnig umfjöllun um hópmiðaða styrkingarskilmála og Góð hegðun – leikurinn.…

  • Barnið notar ljótt orðbragð vegna depurðar- eða kvíðaeinkenna

    Depurðareinkenni koma gjarnan öðruvísi fram hjá börnum en fullorðnum. Algengt er að börn tjái sig ekki um vanlíðan og sýna oft merki pirrings í stað depurðar. Þau sýna stundum óæskilega hegðun, til dæmis geta þau verið óvinveitt, árásagjörn, frek og ýtin við fólkið í kringum sig. Mikilvægt er að leita ráða hjá þeim aðilum sem annast…

  • Barnið kemst undan óþægilegum félagslegum aðstæðum, verkefnum eða fyrirmælum eftir að það notar ljótt orðbragð

    Ef talið er að ljótt orðbragð barnsins viðhaldist af forðun (þ.e. þegar barnið notar ljótt orðbragð þá fær það að sleppa undan kröfum) eru mikilvægustu þættirnir í inngripi við þessari hegðun að: Mikilvægt er að barnið fái ekki að sleppa við að gera þau verkefni sem lögð eru fyrir þegar það notar ljótt orðbragð, þ.e.…

  • Nemandinn forðast óþægilegar aðstæður með vanvirkni

    Ef talið er að vanvirkni barnsins viðhaldist af forðun eru mikilvægustu þættirnir í inngripi við þessari hegðun að: Fylgja fyrirmælum eftir Ef vanvirkni viðhelst af forðun frá verkefnum skiptir máli að fylgja fyrirmælum vel eftir. Þegar bekknum eru gefin fyrirmæli um að vinna verkefni skiptir til dæmis máli að fara fljótlega til barnsins sem um…

  • Nemandinn fær athygli fyrir að sýna aðra hegðun en vinnusemi

    Börn þarfnast athygli og viðurkenningu jafnt frá félögum sem fullorðnum. Stundum fær barn hlutfallslega meiri athygli frá barnahópnum og kennurum fyrir að hegða sér á óæskilegan hátt en fyrir það að sýna vinnusemi. Jafnvel neikvæð athygli getur styrkt slíka hegðun, sérstaklega ef jákvæð athygli, þ.e. athygli fyrir það að hafa sér vel, er sjaldan eða…

  • Vinnusemi leiðir ekki til hagstæðra afleiðinga

    Tvær ástæður eru nefndar hér, annars vegar að nemandi gæti hafa fengið athygli fyrir að sýna hegðun aðra en vinnusemi og hins vegar að nemandi sé vanvirkur til að forðast óþægilegar aðstæður.

  • Andleg vanlíðan getur orsakað vanvirkni

    Nemandi forðast að vinna verkefni vegna kvíða Nemandi forðast að vinna verkefni vegna depurðar

  • Nemandinn á erfitt með að skilja fyrirmæli og/eða leiðbeiningar

    Nauðsynlegt er að leita fagaðstoðar til að fást við vandann. Mikilvægt er að auka notkun tákna, mynda og sýnikennslu. Ef um tungumálaerfiðleika er að ræða þarf að sjálfsögðu að útvega kennara/leiðbeinanda sem talar tungu barnsins til að aðstoða það á meðan það er að læra nýja málið. Mikilvægt er einnig að börn njóti kennslu í móðurmáli…