juh11
-
Notkun stýringar hætt
Það eru til fjórar ólíkar leiðir til að til að hætta notkun stýringar. Hvaða leið er best fer eftir aðstæðum og því hve háð barnið er stýringunni: Það eru til fjórar ólíkar leiðir til að til að hætta notkun stýringar. Hvaða leið er best fer eftir aðstæðum og því hve háð barnið er stýringunni: Mikilvægt…
-
Stýring (prompting)
Stýring felst í því að fá barnið til að sýna viðeigandi hegðun með því að stýra hegðun þess með munnlegum, skriflegum, myndrænum eða efnislegum áminningum áður en tiltekin hegðun á að eiga sér stað eða með því að beita sýnikennslu eða stýra hreyfingum barnsins. Til að gera sér grein fyrir hvers konar stýring er nauðsynleg…
-
Félagsleg umbun
Einfaldasta og oft áhrifaríkasta leiðin til að breyta óviðeigandi hegðun er að veita félagslega umbun fyrir viðeigandi hegðun. Félagsleg umbun felst í því að hrósa, sýna nemandanum velvild og athygli, vingjarnlegan svip, bros og tjá ánægju í rödd og fasi. Það má eignni veita nemandanum athygli og hrós með því að gefa honum fimmu, setja þumalinn…
-
Skapa ánægjulegt og gott samband við foreldra
Samvinna foreldra og skóla er mjög mikilvæg í meðferð hegðunarvandamála og þar skiptir samband kennara og foreldra höfuðmáli. Gott er að beita eftirfarandi færni og tækni í samskiptum við foreldra barnsins:
-
Kenna nemandanum að biðja um aðstoð
Stundum biður barn ekki um aðstoð þegar það þarf á henni að halda og fer því þess í stað að gera eitthvað annað heldur en að fylgja fyrirmælum kennara og gera þau verkefni sem það á að gera. Það er ekki endilega vegna þess að barnið þorir ekki að biðja aðstoð, heldur getur það verið…
-
Að finna orsök
Óviðeigandi hegðun hefur alltaf hlutverk fyrir þann sem hana sýnir, hvort sem það er til skamms eða lengri tíma. Virknimat (functional assessment) felst í því að safna upplýsingum um samband hegðunar og umhverfis til að greina hver er aðdragandi og hverjar eru afleiðingar hegðunar. Þegar orsakir hegðunar eru þekktar er mun líklegra að inngrip beri…
-
Hópstyrkingarskilmáli fyrir að veita óviðeigandi hegðun ekki athygli
Það getur verið vandasamt að fá jafningja til að hunsa óviðeigandi hegðun nemanda. Hópstyrkingarskilmáli fyrir barnahópinn er hagkvæm aðferð þegar minnka á tíðni óviðeigandi hegðunar hjá nemanda sem styrkt er af athygli annarra nemenda. Settur er styrkingarskilmáli fyrir allan barnahópinn sem felur í sér að umbunað er fyrir hegðun hvers og eins nemanda eða þá hegðun hópsins…
-
Góð hegðun- leikurinn (The good behavior game)
Góð hegðun- leikurinn (The Good behavior game) er mjög vinsæll til bekkjarstjórnunar og getur hann reynst gagnlegur bæði í leik- og grunnskólum. Það þarf að byrja á því að búa til reglur sem nemendur eiga að fara eftir en það getur verið gott að gera það í samvinnu við börnin, þ.e. leyfa þeim að koma…
-
Hvernig má koma í veg fyrir neikvæðan hópþrýsting þegar hópmiðuðum styrkingarskilmálum er beitt
Ef einn eða fleiri nemendur ná aldrei settum markmiðum getur það orðið til þess að hin börnin í hópnum verða pirruð á þeim, stríða þeim eða setja óhóflegan þrýsting á þá. Þá verður að breyta skilmálunum eða hætta að nota hópmiðaða skilmála. Til að draga úr líkunum á neikvæðum afleiðingum hópmiðaðra styrkingarskilmála er hægt að…
-
Hópmiðaðir styrkingarskilmálar (group oriented contingencies)
Inngrip til að breyta óviðeigandi hegðun er yfirleitt hannað þannig að tekið er mið af því að finna út hvað kallar á og viðheldur óviðeigandi hegðun barnsins. Þannig að ef einn nemandi sýnir truflandi hegðun vegna athygli sem hann fær frá samnemendum byggir inngripið á að minnka þessa athygli og að auka hagstæðar afleiðingar fyrir…
-
Virknimat/A-H-A greining með beinu áhorfi (direct observation) þar sem sérstakt skráningarblað er notað
A-H-A greining (ABC analysis) felst í því að gera grein fyrir undanfara hegðunar (aðdraganda), hver hegðunin er og hvað viðheldur henni (afleiðingar). Þessar upplýsingar eru skráðar á sérstakt skráningarblað. Þar má skrá tíðni, lengd, töf, form, hlutfall af tækifærum þeirrar hegðunar sem verið er að mæla eða hvort hegðun hafi átt sér stað eða ekki ef…
-
Fyrirbyggjandi aðferðir gegn ljótu orðbragði
Fyrirbyggjandi aðferðir gegn ljótu orðbragði geta falist í því að láta nemandann sitja fremst í skólastofunni og nálægt kennaraborðinu. Það minnkar líkur á að óviðeigandi hegðun leiði til athygli frá samnemendum og auðveldar kennaranum að fylgjast með þessum tiltekna nemanda og minna hann á viðeigandi hegðun þegar hann notar ljótt orðbragð. Það að nemandinn sitji…
-
Virknimat/A-H-A greining með beinu áhorfi þar sem lýsingar eru skráðar
A-H-A greining (ABC analysis) felst í því að gera grein fyrir undanfara hegðunar (aðdraganda), hver hegðunin er og hvað viðheldur henni (afleiðingar). Það er hægt að gera slíka greiningu með því að áhorfandi skráir hjá sér lýsingu á hegðuninni (H), aðdraganda (A) og afleiðingum (A) hennar. Atriði sem þarf að hafa í huga þegar A-H-A…
-
A-H-A greining með beinu áhorfi (direct observation)
Með beinu áhorfi er hægt að staðfesta og athuga hversu réttilega var sagt frá í virknimatsviðtalinu. Með því að fara á vettvang og fylgjast með hegðun barns í náttúrulegu umhverfi má sjá hvort aðdragandi og afleiðingar óviðeigandi hegðunar séu þær sömu og lýst var í viðtalinu og einnig má öðlast skýrari mynd af hegðuninni. Hegðun…
-
Virknimatsviðtal (functional assessment interview; FAI)
Virknimatsviðtal er lagt fyrir kennara, foreldra, fjölskyldumeðlimi og aðra sem umgangast barnið. Stundum er viðtalið lagt fyrir barnið sjálft. Viðtal sem er tekið við barnið er styttra heldur en það sem er tekið við kennara, foreldra og aðra en tekur á svipuðum þáttum. Markmið viðtalsins er að leiða í ljós hver hegðunarvandinn er, hvernig hann…
-
Virknimat (functional assessment)
Þar sem sérfræðiþekkingu þarf til þess að nota virknimat verður það eingöngu kynnt en ekki verða gefnar leiðbeiningar um hvernig eigi að beita virknimati við gerð inngrips. Hins vegar verða gefnar upplýsingar um skráningu hegðunar sem nota má til þess að gera sér hugmynd um hver tilgangur hegðunar getur verið. Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum…
-
Að kenna árásargjörnu barni félagslega viðurkennda hegðun
Algeng leið til að kenna árásargjörnu barni félagslega viðurkennda hegðun er að sýna því fyrirmynd sem bregst við erfiðum aðstæðum á viðeigandi hátt. Annað hvort sýnir kennari eða einhver annar hvernig er viðeigandi að bregðast við erfiðum aðstæðum eða þá að barnið er látið horfa á myndband þar sem leikari sýnir félagslega viðurkennda leið til…
-
Aðferð til að kenna barni viðeigandi leiðir til að bregðast við aðstæðum í stað þess að sýna mótþróa
Gott getur verið að kynna aðferðina fyrir foreldrum sem geta notað hana heima.