juh11
-
Fimiþjálfun
Fimiþjálfun sem byggir á kennslu eins og Precision Teaching (PT) er leið til þess að æfa færni og mæla árangur kennsluaðferðar. Grunnhugmyndin með PT er að nemandi nái fimi í grunnfærni til þess að hægt sé að blanda ólíka færni í nýja hegðun sem er flóknari og er samsett af mörgum færniseiningum. Það er því hægt að…
-
Hagnýt atferlisgreining
Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum þar sem aðdragandi hegðunar eykur eða dregur úr líkum á henni vegna fyrri tengsla hegðunar við afleiðingu hennar. Rannsóknaniðurstöður á mörgum mismunandi fagsviðum hafa endurtekið rennt stoðum undir þessa forsendu. Afleiðing hegðunarinnar eykur tíðni hennar eða minnkar. Hegðun hefur áhrif á umhverfið/aðstæður þar sem hún á sér stað…
-
Bakgrunnur
Aferlisstefnan gerir ráð fyrir að hegðun fari að lögmálum þar sem aðdragandi hegðunar eykur eða minnkar líkur á að hún eigi sér stað vegna fyrri tengsla hegðunar við afleiðingu hennar sem hefur fylgt strax á eftir hegðun. Afleiðing hegðunarinnar eykur síðan tíðni hennar eða minnkar. Fyrir utan það að umhverfisþættir sem eiga sér stað rétt…
-
Hrós
Hrós er jákvæð athygli sem tengist frammistöðu þess sem hrósað er. Ef sá sem er hrósað tengir það við hegðun sem hann hefur sýnt aukast líkurnar á að hann sýni þessa hegðun í framtíðinni. Hrós er besta leiðin til að auka líkur á æskilegri hegðun. Hrós virkar því betur sem viðtakandinn hefur jákvæðara samband og…
-
Fimi
Með fimi (fluency) er átt við að einstaklingur getur sýnt ákveðna færni ósjálfrátt og án þess að hugsa sig um. Að ná fimi krefst mikilla æfinga í því sem verið er að tileinka sér. Frammistaðan verður að vera áreynslulaus, hröð en nákvæm. Það að öðlast fimi í mörgu og alltaf í hverju nýja atriði sem…
-
Að kenna félagsfærni
Hægt er að kenna barni félagsfærni á ýmsan hátt: Hópkennsla (t.d. í lífsleiknitímum), einstaklingskennsla og ýmist lesefni.Einnig getur verið gott að sýna barninu myndband þar sem aðrir tveir jafnaldrar leika sér og svo er þetta æft eins og var gert á myndbandinu. Best er að þjálfunin fari fram í aðstæðum sem eru sem líkastar þeim…
-
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
Ef áhyggjur koma upp af heyrn eða tjáningu er gjarnan beðið um mat á þessum þáttum hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands þar sem stöðin sér um heyrnarmælingar, greiningu og meðferð á heyrnar- og talmeinum. Á stöðinni er veitt fagleg ráðgjöf og þjálfun og endurhæfing fyrir heyrnarlausa, heyrnarskerta og þá sem eru með heyrnar- og/eða talmein.…
-
Ráðgjafar- og greiningarstöð Ríkisins
Ef frumgreining sýnir að barn eða unglingur hafi alvarleg frávik í þroska er barninu vísað til Ráðgjafar- og greiningarstöðvar í nánari greiningu. Hlutverk hennar er að sinna börnum og unglingum með alvarlegar þroskaraskanir um allt land. Stöðin hefur þrjú fagsvið; fagsvið einhverfu, fagsvið hreyfi- og skynhamlana og fagsvið þroskahamlana. Þar er gerð nánari greining á…
-
Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL)
Þegar frumgreining hefur gefið upplýsingar um geðrænan vanda hjá barni/unglingi getur farið af stað ferli sem leiðir til tilvísunar á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). BUGL samanstendur af einni göngudeild og tveimur legudeildum; barna- og unglingadeild. Ef frumgreining gefur upplýsingar um geðrænan vanda má vísa máli barns til nánari greiningar til göngudeildar BUGL og mögulega…
-
Geðheilsumiðstöð barna
Þegar frumathugun hefur átt sér stað, yfirleitt hjá þjónustumiðstöð eða skólaskrifstofu, og sterkar vísbendingar hafa komið fram um athyglisbrest, ofvirkni eða svipuð frávik í hegðun eða líðan hjá börnum á aldrinum fimm til tíu ára er máli barnsins yfirleitt vísað í nánari greiningu til Geðheilsumiðstöðvar barna (GMB). Þeir aðilar sem geta vísað í nánari greiningu…
-
Mótþróaröskun
Helstu einkenni eru: missa stjórn á skapi sínu, rífast við fullorðna, neita að fara eftir óskum og/eða reglum fullorðinna, pirra fólk vísvitandi, kenna öðrum um eigin mistök, vera hörundsár eða láta pirrast auðveldlega af öðru fólki, reiðast auðveldlega vera full/ur gremju, vera hefnigjarn/hefnigjörn. Um 52% barna sem greinast með mótþróaröskun greinast síðar meir með hegðunarröskun…
-
Tilgangur hegðunar
Þegar umhverfisþáttur stjórnar hegðun með því að kalla hana fram, auka líkurnar á að hún eigi sér stað eða viðhalda henni er sá umhverfisþáttur oft álitin vera tilgangur hegðunar eða sagt er að hegðunin hafi það hlutverk að nálgast þessa umhverfisþætti Dæmi: Ef barn vill ekki gera það sem það er beðið um að gera – þá…
-
Hugræn kenning Becks um þunglyndi
Aaron T. Beck gerði ráð fyrir að neikvæð hugsanaferli hafi orsakaáhrif á þunglyndi. Samkvæmt honum eru þessi hugsanaferli í þremur lögum og kallast ósjálfráðar hugsanir, lífsreglur og kjarnaviðhorf. Kjarnaviðhorf eru grundvallarskoðanir fólks um sjálft sig, annað fólk og heiminn í heild. Samkvæmt kenningu Becks þróar fólk með sér kjarnaviðhorf út frá lífsreynslu sinni. Fólk lítur…
-
Kjörþögli (Selective mutism)
Kjörþögli er þegar barn talar ekki í völdum aðstæðum. Gjarnan hefst vandinn þannig að barnið frýs í ákveðnum aðstæðum og talar þess vegna ekki. Þetta endurtekur sig og smám saman verður erfiðara og óhuggulegra í huga barnsins að tala í þessum aðstæðum. Þessi ótti getur síðan færst yfir á aðrar aðstæður. Að lokum getur svo…
-
Ráð við felmtursröskun (panic disorder)
Þessi kvíðaröskun er algengari hjá unglingum en börnum. Algengt er að helstu áhyggjur barnsins snúist um það að fá kvíðakast og/eða að upplifa áhrif kvíða á líkamann. Barn með felmtursröskun vill gjarnan forðast þær aðstæður þar sem það hefur fengið kvíðakast áður eða þar sem það heldur að það geti mögulega fengið kvíðakast.